Arion banki hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun


6 december, 2021

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 27. október 2021 um framkvæmd endurkaupaáætlunar. Í 48. viku 2021 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

Dagsetning
Tími
Keyptir hlutir
Viðskiptaverð
Kaupverð (kr.)
Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
29.11.2021
10:12:10
20.500
182,00
3.731.000
128.774.451
29.11.2021
10:23:53
8.242
182,00
1.500.044
128.782.693
29.11.2021
11:26:46
2.000
182,00
364.000
128.784.693
30.11.2021
09:40:21
300.000
181,00
54.300.000
129.084.693
30.11.2021
09:42:41
200.000
181,25
36.250.000
129.284.693
30.11.2021
09:47:20
294
180,00
52.920
129.284.987
01.12.2021
10:13:59
100.000
183,50
18.350.000
129.384.987
01.12.2021
14:25:59
250.000
186,50
46.625.000
129.634.987
02.12.2021
11:26:16
500.000
184,00
92.000.000
130.134.987
02.12.2021
15:10:22
500.000
184,00
92.000.000
130.634.987
03.12.2021
09:37:53
500.000
184,50
92.250.000
131.134.987
03.12.2021
11:00:13
500.000
184,50
92.250.000
131.634.987
2.881.036
529.672.964
131.634.987

Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

Dagsetning
Tími
Keypt SDR
Viðskiptaverð
Kaupverð (SEK)
SDR í eigu Arion eftir viðskipti
03.12.2021
15:49:12
5.000
13,02
65.100
1.194.840
03.12.2021
16:13:12
40
13,00
520
1.194.880
03.12.2021
16:19:40
40
13,00
520
1.194.920
03.12.2021
16:23:10
731
13,00
9.503
1.195.651
03.12.2021
16:24:00
534
13,00
6.942
1.196.185
03.12.2021
16:24:00
438
13,00
5.694
1.196.623
03.12.2021
16:24:00
534
13,00
6.942
1.197.157
03.12.2021
16:24:00
438
13,00
5.694
1.197.595
03.12.2021
16:29:34
22
13,00
286
1.197.617
7.777
101.201
1.197.617

Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 48 samtals 129.943.791 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 48 samtals 132.832.604 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 8,00% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 21.129.412 hluti og 193.562 heimildarskírteini.Samkvæmt endurkaupaáætlun bankans verða að hámarki keyptir 27.245.185 hluti/SDR, sem samsvarar 1,64% af útgefnum hlutum í bankanum. Heimilt er að kaupa allt að 544.904 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,03% af útgefnum hlutum og allt að 26.700.281 hluti á Íslandi, sem samsvarar 1,61% af útgefnum hlutum. Fjárhæð endurkaupanna skal ekki vera meiri en sem svarar til 100.000.000 kr. í Svíþjóð og 4.900.000.000 kr. á Íslandi (samtals 5 milljarðar króna). Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar framangreindu er náð eða í síðasta lagi 16. mars 2022. Arion banki hf. hefur heimild til að stöðva framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar hvenær sem er á tímabilinu.Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, þ.á.m. lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016, sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 sem tóku gildi á Íslandi 1. september 2021.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum til:

Eiríks Magnúsar Jenssonar, forstöðumanns fjárstýringar, eirikur.jensson@arionbanki.is, s. 856 7468 eða Theodórs Friðbertssonar, forstöðumanns fjárfestatengsla Arion banka, ir@arionbanki.is, s. 856 6760

Viðhengi

Arion banki hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Ämnen i artikeln


Arion Bank SDB

Senast

13,95

1 dag %

0,00%

1 dag

1 mån

1 år

Marknadsöversikt

1 DAG %

Senast

1 mån
Senaste aktieanalyserna på Placera
Kollage Analys Ny
Privatekonomi med Placeras expert
Karolina Placera

Karolina Palutko Macéus skriver om allt som har med privatekonomi att göra och hur du kan få mer pengar i plånboken.

Affärsvärlden
AFV

Är du kund hos Avanza? Just nu kan du få en unik rabatt på Affärsvärlden. Afv har 28 år i rad utsetts till Sveriges bästa affärsmagasin i en undersökning med börs-VD:ar, finanschefer, IR-chefer och aktieproffs.

Annons
Introduce

för börsens små- och medelstora företag.

Annons
Investtech

Här hittar du våra artiklar om teknisk analys i samarbete med Investtech.