Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun


14 juli, 12:05

Í viku 28 keypti Heimar hf. („Heimar“) 500.000 eigin hluti að kaupverði 18.700.000 kr. í samræmi við eftirfarandi:

Dagsetning
Tími
Keyptir hlutir
Viðskiptaverð (gengi)
Kaupverð (kr.)
10.7.2025
 15:22
500.000
37,4
18.700.000
Samtals

500.000

18.700.000

Viðskiptin eru í samræmi við endurkaupaáætlun Heima sem tilkynnt var um þann 9. júlí 2025. Endurkaup munu samkvæmt áætluninni nema að hámarki 500.000.000 kr. að kaupverði og mun áætlunin vera í gildi þar til því hámarki er náð, þó aldrei lengur en fram að aðalfundi félagsins 2026.

Heimar átti 13.945.000 eigin hluti fyrir ofangreind viðskipti og á því að þeim loknum 14.445.000 hluti, eða um 0,714% af útgefnum hlutum í félaginu, og nemur heildarkaupverð þeirra 518.044.000 kr.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög, nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014, um markaðssvik, sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum, nr. 60/2021, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1052/EB, sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupaáætlanir.

Nánari upplýsingar veitir Björn Eyþór Benediktsson – Framkvæmdastjóri fjármála – eythorb@heimar.is

Viðhengi
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Läs mer på MFN



Marknadsöversikt

1 DAG %

Senast

1 mån
Senaste aktieanalyserna på Placera
Kollage Analys Ny
Privatekonomi med Placeras expert
Karolina Placera

Karolina Palutko Macéus skriver om allt som har med privatekonomi att göra och hur du kan få mer pengar i plånboken.

Affärsvärlden
AFV

Är du kund hos Avanza? Just nu kan du få en unik rabatt på Affärsvärlden. Afv har 28 år i rad utsetts till Sveriges bästa affärsmagasin i en undersökning med börs-VD:ar, finanschefer, IR-chefer och aktieproffs.

Annons
Introduce

för börsens små- och medelstora företag.

Annons
Investtech

Här hittar du våra artiklar om teknisk analys i samarbete med Investtech.