Íslandsbanki ítrekar ósk um samrunaviðræður við Kviku banka hf.


5 juli, 00:32

Íslandsbanki sendi stjórn Kviku uppfært erindi eftir lokun markaða í dag þar sem bankinn ítrekar ósk sína um samrunaviðræður.

Þann 28.maí sl. óskaði stjórn Íslandsbanka eftir því við stjórn Kviku banka að félögin tvö myndu hefja samrunaviðræður. Niðurstaða stjórnar Kviku var að ekki væru forsendur til að hefja samrunaviðræður út frá þeim upplýsingum sem lágu til hliðsjónar en stjórn Kviku sagðist reiðubúin að endurmeta ákvörðun sína.

Íslandsbanki sendi stjórn Kviku uppfært erindi eftir lokun markaða í dag þar sem bankinn ítrekar ósk sína um samrunaviðræður.

Nánar verður upplýst um framvindu málsins þegar ástæða er til og samræmi við lögbundna upplýsingaskyldu bankans.

Þessi tilkynning er birt af Íslandsbanka hf. og inniheldur upplýsingar sem töldust eða kunna að hafa talist innherjaupplýsingar í skilningi 7. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og Ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik (MAR), sbr. lög nr. 60/2021, um aðgerðir gegn markaðssvikum. Tilkynning þessi er gerð af Ellerti Hlöðverssyni, fjármálastjóra Íslandsbanka hf., í samræmi við upplýsingaskyldu bankans samkvæmt MAR og 2. gr. framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/1055.

Frekari upplýsingar veita:
Fjárfestatengsl - Bjarney Anna Bjarnadóttir, ir@islandsbanki.is
Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, pr@islandsbanki.is

Viðhengi
Íslandsbanki ítrekar ósk um samrunaviðræður við Kviku banka hf.

Läs mer på MFN



Marknadsöversikt

1 DAG %

Senast

1 mån
Senaste aktieanalyserna på Placera
Kollage Analys Ny
Privatekonomi med Placeras expert
Karolina Placera

Karolina Palutko Macéus skriver om allt som har med privatekonomi att göra och hur du kan få mer pengar i plånboken.

Affärsvärlden
AFV

Är du kund hos Avanza? Just nu kan du få en unik rabatt på Affärsvärlden. Afv har 28 år i rad utsetts till Sveriges bästa affärsmagasin i en undersökning med börs-VD:ar, finanschefer, IR-chefer och aktieproffs.

Annons
Introduce

för börsens små- och medelstora företag.

Annons
Investtech

Här hittar du våra artiklar om teknisk analys i samarbete med Investtech.